Skráning í Bumbu Parkour

Skráning í Bumbu parkour verður með því fyrirkomulagi í haust að fólk getur skráð sig í staka tíma. Ef 2 eða fleiri skrá sig í tiltekinn tíma fer tíminn fram með venjulega sniði. Ef lágmarksskráning næst ekki fyrir tiltekinn tíma er sá tími felldur niður.

Ath! Skráningu er ekki lokið fyrr en greitt hefur verið fyrir tímann. Hægt er að fá endurgreitt fyri tiltekna tíma til og með deginum fyrir þann tíma sem óskað er eftir að endurgreiða, eftir það fæst tíminn ekki endurgreiddur (t.d. ef einstaklingur skráir sig í tíma 5. nóvember er hægt að fá endurgreidd 4. nóvember en ekki eftir það.)

Ef fella þarf niður tíma er þó öllum skráðum endurgreitt að fullu.

Vinsamlegast fylltu formið hér að neðan út til að skrá þig.