Opnunar Djamm Myndband

Sunnudaginn (2. Maí 2021) var haldið opnunar djamm í Parkour Skúrnum.
Það var haldið lítið vegna fjöldatakmarkana, en var gaman að fá loksins að prófa salinn.

Þeir í FLOWON notuðu efni frá djamminu í vikulegu þættina sína, sem þið getið horft á hérna fyrir neðan.

Previous
Previous

Parkour Skúrinn inná rúv fréttir